SteelSeries QcK Prism 3XL músamotta

STE-63511

SteelSeries

SteelSeries QcK Prism 3XL músamotta

STE-63511

SteelSeries
Vörulýsing

Qck Prism Cloth 3XL Músarmotta


Tveggja svæða RGB lýsing
Lýsing forritanleg í gegnum SteelSeries Engine hugbúnaðinn
QcK micro-woven toppflötur
PrismSync
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Qck Prism músamotta frá Steelseries sem tengist tölvunni með USB fyrir RGB LED lýsingu, mottan er með tvö forritanleg RGB LED svæði. Hægt er að samstilla lýsinguna í gegnum Gamsense Prism Sync eða Steelseries Engine. Hægt er að samstilla lýsinguna við Discort, tölvuleiki eða tónlistarspilaran fyrir mismunandi lýsingar. Með PrismSync er hægt að tengja mottuna við öll Steelseries tæki til að samhæfa lýsingu Tenging músarmottunar er á hlið svo snúran sé ekki að flækjast fyrir á borðinu. Sílíkon gúmmibotn tryggir að mottan hreyfist ekki á borðinu.

Nánari tæknilýsing

Stærðir

Stærð (B x H x D)

1220 x 590 x 4 mm

Litur

Svartur

Annað

Annað

2 forritanleg svæði