Logitech G402 leikjamús

Hyperion FuryLOG-G402 11.450

Vörulýsing

Prentvænt útgáfa

Logitech G402 Hyperion Fury er frábær og sterkbyggð leikjamús sem með samvinnu á milli Delta Zero skynjarans og Fusion Engine örgjörvans tryggir hárnákvæma skynjun þótt músinn sé hreyfð með miklum hraða. Lögun músarinnar hentar vel fyrir öll grip og
hún er byggð til að endast. Hyperion Fury hefur 8 forritanlega takka og hægt er að stilla næmni með takka á músinni.
LýsingRGB með 16,8 milljón litum
GripPalm, Claw og fingertip
Fjöldi takka8
Þol takkaAllt að 20 milljón smelli
Þol púðaAllt að 250km
SkynjariDelta Zero Optical
Næmni skynjara1ms
CPI240-4000 dpi
IPS500
Hröðun16G
Þyngd108 gr (án kapals)
Hæð41 mm
Breidd72 mm
Lengd136 mm
Lengd kapals2,1 m
Annaðinnbyggt minni í mús og 32-bita örgjörvi
StuðningurWindows Vista eða nýrra
HugbúnaðurLogitech G Hub hugbúnaður
 

Sambærilegar vörur

SteelSeries Sensei Ten mús

8 forritanlegir takkar, RGB
steelseries
11.450

Razer DeathAdder Elite mús

16.000dpi Optical
Razer
11.750

Corsair Scimitar Pro RGB mús

MMO leikjarmús
Corsair
12.950