Corsair Graphite 760T kassi

eATX, XL-ATX, m/ gluggahliðCOR-760TBK 35.950

Vörulýsing

Prentvænt útgáfaGraphite 760T turnkassinn er heimilisprýði
Glæsileg gluggahlið sem sýnir alla dýrðina inní vélinni
Gluggahliðin er á hjörum svo auðvelt er að opna og uppfæra vélina
Hægt er að koma fyrir 3 skjákortum og allt að 9 drifum
Þrjár 140mm viftur fylgja 2 að fram og 1 að aftan
Hægt er að stilla vifturna á 2 hraða


Efnistál
MóðurborðMini-ITX, MicroATX, ATX, E-ATX, XL-ATX
Lengd skjákorts450mm
Lengd aflgjafa240mm
Hæð örgjörvakælingar170mm
AflgjafiATX fylgir ekki
Vatnskæling120, 140, 240, 280 og 360mm

Sambærilegar vörur

CM MasterCase MC500P kassi

ATX, Metalic grár/Tempered gl
Cooler Master
34.950

CM MasterCase MC500Mt kassi

ATX, Tempered glass
Cooler Master
37.950
38.950