CM viðhaldssett f/ lyklaborð

CM-CKAAKC 1.750

Vörulýsing

Prentvænt útgáfaÞessi viðhaldsset er allt sem þú þarft til að halda til að halda lyklaborðinu þínu í topp ástandi fyrir bardaga.
Inniheldur hreinsibursta, microfiber klút, svo þú getur reglulega losað borðið við húðfitu og ógeðslega matarleifar.
Það koma einnig O hringir í pakkanum fyrir aukna fjöðrun og dempun, frábært fyrr þessar löngu orustur þar sem aukin
viðbragðstími getur ráðið úrslitum.


Módel númerCKA-AKC
EfniPlast, tau
InnihaldO-rings, hreinsibursti, Takka losunartól, Microfiber klútur
LiturFjólublár, Svart
Stærð97 x 20 x 73mm
O-rings stærðF8.1mm±0.1,Þykkt:2.1mm±0.1
O-rings harkaGrade A (60 +/- 5, byggt á shore hörku mælingu)
 

Sambærilegar vörur

Ergotron armkvíla

fyrir lyklaborð
Ergotron
1.750

Trust GXT766 Flide armkvíla

úr mjúku frauði
Trust
2.450

Manhattan leikjalyklaborð

með ábrendum íslenskum stöfum
Manhattan
6.450