CM viðhaldssett f/ lyklaborð

CM-CKAAKC 1.750

Vörulýsing

Prentvænt útgáfaMasterAccessory viðhaldssett frá Cooler Master er ætlað þeim sem vilja halda aðstöðunni sinni í topp standi ásamt því að minnka hávaða sem myndast við innslátt.
O hringirnir eru settir undir takkana á mekanískum lyklaborðum, O hringir geta varðveitt lyklaborð með því að dempa högg við innslátt.
Með takkalosunartóli getur þú fjarlægt takkana auðveldlega sem einfaldar notkun bursta og MicroFiber klút við hreinsun.


InnihaldO hringir, hreinsibursti, takkalosunartól, MicroFiber klútur
EfniPlast, tau
Þykkt O hringja2.1 ± 0.1mm
Harka O hringjaGrade A (60 +/- 5)
LiturFjólublár, Svart
 

Sambærilegar vörur

Ergotron armkvíla

fyrir lyklaborð
Ergotron
1.750

Trust GXT766 Flide armkvíla

úr mjúku frauði
Trust
2.450

Manhattan leikjalyklaborð

með ábrendum íslenskum stöfum
Manhattan
6.450