Acer Aspire XC-886 i3 turnvél

i3, 8GB, 512 SSD m2ACE-DTBDDEQ00A 99.950

Vörulýsing

Prentvænt útgáfa

XC-866 er Small Form Factor vél frá Acer, sem þýðir að vélin tekur upp mjög lítið pláss á borði eða hillu. Níunda kynslóð örgjörva frá Intel tryggir hraðvirkni og stöðugleika í vinnslu. 512GB PCIe SSD diskur er ofurhraður að skrifa og lesa gögn,
hvort sem þú ert að ná í myndir af skýinu eða færa þær þangað.
StýrikerfiWindows 10 Home
KubbasettIntel B365 Express
ÖrgjörviIntel® Core i3-9100 Quad Core
3.6 GHz / 4.20 GHz
SkjástýringIntel® UHD Graphics 630
Minni8GB DDR4 2666 MHz
Fjöldi raufa4 (Hámark 32GB)
Geymslu diskur512 GB PCIe SSD
DVD drif Nei
HljóðInnbyggt high-definition, 5.1-channel hljóðkort
Net802.11ac
Bluetooth 4.2 LE
LAN, Gigabit Ethernet
Tengi1 x Kortalesari
1 x USB-C
1 x USB 3.1 Gen 1
1 x Heyrnatóla/hátalara tengi
1 x Hljóðnema tengi
2 x HDMI
1 x VGA
4 x USB 2.0
2 x USB 3.1 Gen 1
1 x Ethernet RJ-45
1 x Hljóð tengi
Aukaleg Tengi1 x PCIe x16
1 x PCIe x1
1 x M.2 tengi fyrir SSD
1 x M.2 tengi fyrir WLAN
Stærð100 x 330 x 295 mm
 

Sambærilegar vörur

Intel Turnvél 2 CoffeeLake

Intel Core i3, 8GB, 256GB SSD
att.is
99.950

AMD Turnvél 3

Ryzen 5 3400G,16GB,256GB SSD
att.is
119.950

Intel Turnvél 3 CoffeeLake

Intel i3,8GB,240GB,GTX1650
att.is
129.950