Noctua NH-L9i low profile örgjörvakæling 92mm

NOC-NHL9I

Noctua

Noctua NH-L9i low profile örgjörvakæling 92mm

NOC-NHL9I

Noctua
Vörulýsing
Noctua NH-L9i low profileLow profile
37mm hæð
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Bæjarlind
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Nánari tæknilýsing

NH-L9i er kæling í premium flokki fyrir SFF og HTPC og aðrar Intel LGA115x í þeim flokki. Ofurlág 37mm NH-L9i er kjörin fyrir mjög litla kassa og verandi einungis 95mm á kant verður engin skörun við minnisraufar og skjákort á mini-ITX móðurborðum.

Nánari tæknilýsing

Samhæfni

Samhæfir Sökklar

Intel LGA1150, LGA1151, LGA1155, LGA1156

Viftur

Stærð

92x92x14mm, 92x92x25mm

Snúningur

600 RPM

Loftflæði

40,8 m³/h

Hljóð

db

14,8 dB(A)

Stærðir

Þyngd

345 g

Annað

Annað

95 mm Breidd með viftu

Eiginleikar

Fylgihlutir

Noctua Metal Case-Badge

AFHENDING

Sækja eða senda

Þú getur sótt til okkar, fengið sent í næsta pósthús eða heim að dyrum.

SKILAREGLUR

14 daga skilaréttur

Vöru sem skilað er skal skila í upprunalegri pakkningu og ástandi, með órofið innsigli ásamt öllum fylgihlutum.

ÁBYRGÐ

2 ára ábyrgð

Ábyrgð nær til framleiðslugalla og efnisgalla á vörum sem seldar eru hjá att.is.