Noctua NH-D15S örgjörvakæling 140mm

NOC-NHD15S

Noctua

Noctua NH-D15S örgjörvakæling 140mm

NOC-NHD15S

Noctua
Vörulýsing
Noctua NH-D15SBetri samhæfni með háum minniskubbum
allt að 65mm kubbar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Bæjarlind
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Nánari tæknilýsing

Sérsniðin kæling til þess að passa betur með háum minniskubbum og stórum skjákortum. NH-D15S er ósamhverf útgáfa af margverðlaunaðri D15 kælingu. Þökk sé þeirri hönnun þá rýmkar plássið fyrir efstu PCIex raufar á flestum móðurborðum, ásamt því að notast bara við eina viftu í miðjuskapast aukið pláss fyrir hærri minniskubba. Sé þörf á aukinni kælingu er hægt að bæta við 120 eða 140mm viftu framan á kælinguna eftir plássi sem í boði er.

Nánari tæknilýsing

Sökull

Intel

Intel LGA2066, LGA2011-0 & LGA2011-3 (Square ILM), LGA1156, LGA1155, LGA1151, LGA1150 &

AMD

AMD AM2, AM2+, AM3, AM3+, FM1, FM2, FM2+ (backplate required), AM4 (included since 2019, older coolers require NM-AM4)

Viftur

Stærð

140x150x25 (with 120mm mounting holes), 140x140x25 (with 120mm mounting holes), 120x120x25

Stærðir

Efni

see CPU compatibility list

Þyngd

(með viftu)1150 g

Annað

Annað

(án viftu)160 mm

Eiginleikar

Fylgihlutir

SecuFirm2Ö Mounting Kit

AFHENDING

Sækja eða senda

Þú getur sótt til okkar, fengið sent í næsta pósthús eða heim að dyrum.

SKILAREGLUR

14 daga skilaréttur

Vöru sem skilað er skal skila í upprunalegri pakkningu og ástandi, með órofið innsigli ásamt öllum fylgihlutum.

ÁBYRGÐ

2 ára ábyrgð

Ábyrgð nær til framleiðslugalla og efnisgalla á vörum sem seldar eru hjá att.is.