Corsair ML140 Segulvifta PWN

COR-CO9050045WW

Corsair

Corsair ML140 Segulvifta PWN

COR-CO9050045WW

Corsair
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Corsair ML140 PWM stýrð vifta frá Corsair með segullegu tækni. ML140 viftan getur bæði náð háum loftþrýstipunkt og háu loftflæði án þess að verða hávaðasöm.
Með segultækni þá snertast ekki innviðir viftunnar eins og á hefðbundnum viftum og því myndar hún minni hávaða, gefur meiri afköst og lengri líftíma. Og með 1.600 RPM stýranlegum snúningsbili má velja á milli þess að hafa hljóðlátt eða afkastamikið.

AFHENDING

Sækja eða senda

Þú getur sótt til okkar, fengið sent í næsta pósthús eða heim að dyrum.

SKILAREGLUR

14 daga skilaréttur

Vöru sem skilað er skal skila í upprunalegri pakkningu og ástandi, með órofið innsigli ásamt öllum fylgihlutum.

ÁBYRGÐ

2 ára ábyrgð

Ábyrgð nær til framleiðslugalla og efnisgalla á vörum sem seldar eru hjá att.is.