Corsair M65 RGB Elite svört leikjamús

COR-CH9309011EU

Corsair

Corsair M65 RGB Elite svört leikjamús

COR-CH9309011EU

Corsair
Vörulýsing
CORSAIR M65 RGB Elite leikjamús


Ál sterkbyggð
RGB
Stillanleg þyngd
8 forritanlegir takkar
Sérstakur snipertakki
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Corsair M65 RGB ELITE er þróaðasta FPS leikjamúsin frá Corsair hingað til, byggð á hágæða álramma fyrir aukin styrk svo hún muni endast líftíma af leikjum. Hágæða nákvæmur 18.000 DPI optical nemi sem er hægt að stilla í 1 DIP skrefum, hefur stillanlega nákvæmni svo hún passi við þinn leikstíl, á meðan stillanlegt þyngdar kerfi leyfir þér að stilla þyngdina frá 97g til 115g. Hlaðinn með aukabúnaði eins og vistuðum stillingum á músinni, fjölsvæða RGB lýsingu, sérstakur sniper takki, og algjörlega forritanleg með Corsair iCUE hugbúnaðinum. Það er kominn tími til að fara í lið með Elite spilurum.

Nánari tæknilýsing

Mús

Skynjari

PMW3391

Fjöldi takka

8

Tengi

USB 2.0 Type-A

Þyngd

100 DPI û 18,000 DPI, með 1 DPI skrefum

Lýsing

2-Zone RGB

Lengd kapals

116.5(L) x 76.6(B) x 39.2(H) mm

Hugbúnaður