Corsair M55 Pro svört leikjamús

COR-CH9308011EU

Corsair

Corsair M55 Pro svört leikjamús

COR-CH9308011EU

Corsair
Vörulýsing
12.400 DPI
Optical
Snúrutengd
2 svæða RGB
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Corsair M55 RGB PRO leikjamúsin býður uppá verðlaunaða fjölbreytni þar sem hún passar bæði fyrir rétt og örvhenta og öll grip, ásamt hárnákvæmum 12.400 DPI optískum skynjara. Músin vegur aðeins 86, M55 RGB PRO er létt með fjölbreyttri hönnun sem leyfir þér að spila í hæstu mörkum með hvorri hendi og þægilegu gripi, hvort sem það sé hönd, kló eða fingur. Nákvæmni til að vinna, stýrðu leiknum með 12.400 DPI optískum skynjara fyrir hárnákvæmt mið. Byggt til að endast með langtíma 50 milljónsmella Omron hnöppum og hágæða tau kapli svo músin endist árin af leikjaspilun. Styður ICue hugbúnaðinn.

Nánari tæknilýsing

Mús

Skynjari

Optical

DPI

12,400 DPI

Tengi

Wired

Þol takka

50M L/R Click

Lýsing

2 Zone RGB

Grip

Palm, Claw, Fingertip

Lengd kapals

1.8m Braided Fiber

Hugbúnaður

Supported in iCUE