Asus TUF Gaming K1 leikjalyklaborð

ASU-TUFGAMINGK1

Asus

Asus TUF Gaming K1 leikjalyklaborð

ASU-TUFGAMINGK1

Asus
Vörulýsing

RGB baklýsing
300 ml vatnsþolið
hliðarljós
forritanlegir takkar
hljóðstillir

Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Mættu með hörkuna
ASUS TUF Gaming K1 er leikjalyklaborð sem kemur með ótruflaða frammistöðu og framúrskarandi hörku. Kemur með tökkum sem eru hljóðlátir í hvert skipti. Er 300 ml vatnsþolið sem er húðað með sérstaklega sterkri húð. K1 er með stillanlegri RGB lýsingu og ljósrönd á sitthvorri hliðinni. Sérstakur snúningstakki til að stjórna hljóðstyrk, þægileg stjórnun og kemur með armhvílu sem er hægt að taka af.

Nánari tæknilýsing

Lyklaborð

Stærð (HxBxD)

451 x 155 x 36 mm

Þyngd

810g

Baklýsing

Aura Sync RGB

Underglow lýsing

Anti-Ghosting

19 keys-rollover

Armhvíla

Armhvíla sem er hægt að taka af

Ryk og vatnsvörn

300 ml vatnsvörn

Tengimöguleiki

USB 2.0

Lengd kapals

1,8m gúmmí kapall

Hugbúnaður

Armoury Crate

Tungumál leturs

Norðurlanda