Asus TUF 750W aflgjafi 80P Bronze

ASU-TUF750BGAMING

Asus

Asus TUF 750W aflgjafi 80P Bronze

ASU-TUF750BGAMING

Asus
Vörulýsing

750W
0dB tækni
Axial tækni viftur
80cm 8-pin tengi(EPS 12V)
80 PLUS Bronze vottun

Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

TUF er byggt til að endast
TUF leikjalínan af aflgjöfum kemur með hernaðarvottuðum íhlutum og góðri kælingarlausn sem saman gefur þér aflgjafa sem þú getur treyst. Hágæða þéttar fara í gegnum ítarlegar prófanir til að vera viss um að þeir standist ítrustu kröfur. Viftur með Axial tækni með tveggja legu hönnur býður uppá langa endingu sem eykur líftíma vörunar. Aflgjafinn er fullkominn í TUF leikjatölvu eða hvaða tölvu sem er.

Nánari tæknilýsing

Afl

Wött

750

Spenna

100-240Vac

Eiginleikar

Kælivifta

135mm

Fylgihlutir

TUF Gaming límmiði og kaplar

Tengimöguleikar

Fjöldi SATA tengja

8

Fjöldi 4+4 PIN tengja

2

Fjöldi PCI-E 6+2 tengja

4

Fjöldi Molex tengja

4

Fjöldi ATX 24 PIN tengja

1

Stærðir

Stærð (B x H x D)

15 x 15 x 8.6 cm