AOC CQ32G2SE G2 32" QHD 165Hz VA bogadreginn tölvuskjár

AOC-CQ32G2SE

AOC

AOC CQ32G2SE G2 32" QHD 165Hz VA bogadreginn tölvuskjár

AOC-CQ32G2SE

AOC
Vörulýsing
31.5" QHD (2560x1440)
VA filma, 165Hz
DisplayPort, 2x HDMI
1ms MPRT svartími
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

AOC CQ32G2SE er fær um að ná 165Hz endurnýjunartíðni, allt að tvöfalt fleiri rammar á sekúndu en hefðbundinn skjár. 32" bogadreginn skjár með QHD upplausn (2560x1440) og VA filmu sem nær að sýna 121% af sRGB og 90% Adobe RGB litasviðunum. FreeSync tæknin samstillir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið og útrýmir rifur sem gætu myndast í römmum og minnkar hikkst. Fóturinn er fjarlæganlegur og er þá auðvelt aðgengi í Vesa festingu, hægt að notast við flestar borð eða veggfestingar með VESA 100x100.

Nánari tæknilýsing

Almennar Upplýsingar

Framleiðandi

AOC

Flokkur

32" og stærri

Módel númer

CQ32G2SE/BK

Afl

Orkuflokkur

G

Orkunotkun SDR

35 kWh/1000 klst

Skjár

Skjástærð í tommum

31,5

Upplausn skjás

2560 x 1440

Hlutfall

16:9

Endurnýjunartíðni

165 Hz

Filma

VA

Svartími skjás í ms

1

Skerpa

3.000:1

Hugbúnaður

Tegund Sync hugbúnaðar skjás

FreeSync

Útbúin tækni sem minnkar flicker

Útbúin tækni sem minnkar blátt ljós

Tengimöguleikar

Tengingar fyrir skjá

2 x HDMI 2.0, 1 x DisplayPort 1.2

Hljóðtengi

1 x 3,5mm Audio in, 1 x 3,5mm Audio out

Hljóð

Afl hátalara í W RMS

10

Stærðir

Þyngd

7.4 kg

Orkunotkun

G

Product's Energy label