AOC C32G2ZE G2 32" FHD 240Hz VA bogadreginn tölvuskjár

AOC-C32G2ZE

AOC

AOC C32G2ZE G2 32" FHD 240Hz VA bogadreginn tölvuskjár

AOC-C32G2ZE

AOC
Vörulýsing
31.5" Full-HD (1920x1080)
VA filma, 240Hz
DisplayPort og 2x HDMI
1ms MPRT svartími
Lagerstaða
  • Í pöntun
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Vörulýsing

Nánari tæknilýsing

AOC C32G2ZE er fær um að ná 240Hz endurnýjunartíðni, allt að fjórfalt fleiri rammar á sekúndu en hefðbundinn skjár. 32" bogadreginn skjár með Full-HD upplausn og VA filmu sem nær að sýna 123% af sRGB og 91% Adobe RGB litasviðunum. FreeSync tæknin samstillir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið og útrýmir rifur sem gætu myndast í römmum og minnkar hikkst. Fóturinn er fjarlæganlegur og er þá auðvelt aðgengi í Vesa festingu, hægt að notast við flestar borð eða veggfestingar með VESA 100x100.

Nánari tæknilýsing

Skjár

Upplausn

1920x1080 @ 240Hz

Birta

300 cd/m2

Filma

VA

Svartími

1ms (MPRT)

Litasvið

85% NTSC, 91% Adobe RGB, 123% sRGB

Skerpa

4.000:1

Dýnamísk skerpa

80M:1

Tækni

FreeSync, Flicker-free, Low blue light

Halli

-3.5/21.5° ± 1.5°

Vesa

100x100

Stærð með stand (BxDxH)

31.5"

Eiginleikar

Fylgihlutir

HDMI kapall, DisplayPort kapall, Straum kapall

Orkunotkun

710 x 524.4 x 245mm

Afl

Orkuflokkur

F

Annað

Annað

DisplayPort 1.2, 2x HDMI 2.0

Stærðir

Þyngd

6.83 kg

Orkunotkun

F

Product's Energy label

AFHENDING

Sækja eða senda

Þú getur sótt til okkar, fengið sent í næsta pósthús eða heim að dyrum.

SKILAREGLUR

14 daga skilaréttur

Vöru sem skilað er skal skila í upprunalegri pakkningu og ástandi, með órofið innsigli ásamt öllum fylgihlutum.

ÁBYRGÐ

2 ára ábyrgð

Ábyrgð nær til framleiðslugalla og efnisgalla á vörum sem seldar eru hjá att.is.